
Höfuðtólið sett á eyrað
Höfuðtólið er tilbúið til notkunar
á hægra eyra. Til að nota höfuðtólið
á vinstra eyra skaltu festa
eyrnakrækjuna á höfuðtólið þannig
að hún sé vinstra megin við Nokia
táknið (9).
Renndu eyrnakrækjunni yfir eyrað (7)
og ýttu hlustinni varlega inn í eyrað.
Ýttu á eyrnakrækjuna eða togaðu
í hana til að stilla lengdina. Beindu
höfuðtólinu í áttina að munninum (8).